NiceLabel límmiðahugbúnaður
Hægt er að kaupa mismunandi útgáfur af NiceLabel á heimsíðu Pmt.
Kaupa NiceLabel


NiceLabel Pmt - Sérhönnuð lausn fyrir þig
Við hjá Pmt höfum hannað NiceLabel lausn sem við aðlögum að þínum þörfum.
Gögnin eru geymd í Excel skjali ásamt lista af ofnæmisvöldum. Sá sem setur inn vörur vinnur með Excel skjal.
Starfsmaður sem prentar miða keyrir forrit sem við aðlögum fyrir þig og er mjög einfalt í notkun. Starfsmaðurinn velur vöruna úr lista og sér strax á skjánum hvort miðinn er réttur, síðan er bara að smella á prenta.
Við gefum þér tilboð í heildarlausnina: Prentara, límmiða, forrit, snertiskjátölvu IP65, uppsetningu og kennslu eftir þörf.
Ánægðir NiceLabel notendur


