NiceLabel límmiðahugbúnaður

NiceLabel hefur verið kosinn besti límmiðahugbúnaðurinn ár eftir ár og ekki að ástæðulausu.  Hann er einstaklega þægilegur í notkun en býður engu að síður uppá gríðarlega möguleika, allt eftir því hvaða útgáfa er keypt.  Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um NiceLabel og skoða kennslumyndbönd á heimasíðu NiceLabel.

Hægt er að kaupa mismunandi útgáfur af NiceLabel á heimsíðu Pmt.
Kaupa NiceLabel

Odoo text and image block
Odoo image and text block

NiceLabel Pmt - Sérhönnuð lausn fyrir þig

Við hjá Pmt höfum hannað NiceLabel lausn sem við aðlögum að þínum þörfum. 

Gögnin eru geymd í Excel skjali ásamt lista af ofnæmisvöldum.  Sá sem setur inn vörur vinnur með Excel skjal.

Starfsmaður sem prentar miða keyrir forrit sem við aðlögum fyrir þig og er mjög einfalt í notkun.  Starfsmaðurinn velur vöruna úr lista og sér strax á skjánum hvort miðinn er réttur, síðan er bara að smella á prenta.

Við gefum þér tilboð í heildarlausnina:  Prentara, límmiða, forrit, snertiskjátölvu IP65, uppsetningu og kennslu eftir þörf.

Hafa samband