Pökkunarvélar

- við erum með lausnina -

Pokalokunarvélar og filmupökkunarvélar

Ýmsar minni vélar til að loka plastpokum eða pakka í plastfilmur.

Skoða í vefverslun

Vakúmpökkunarvélar

Við erum með allar gerðir af vakúmpökkunarvélum.

Minni vakúmvélar frá MagicVac fyrir heimili sem henta til að vakúmpakka matvörum til geymslu eða Sous Vide eldun.

Stærri vélar frá HenkoVac fyrir matvælaiðnað.

Skoða vakúmvélar


Herpipökkunarvélar

Herpipökkunarvélar sem sjóða filmuna til að loka og svo herpist filman að vörunni í hitahólfinu.  Erum með herpifilmur sem henta kössum, bókum og matvörum.

Hægt er að fá þessar vélar í mismunandi stærðum.

Skoða herpipökkunarvélar

Bindivélar

Allar gerðir bindivéla, hálfsjálvirkar eða alsjálvirkar, lakkaðar eða ryðfríar. 

Bandall bindivélar til að binda matvöru með plastborða eða pappírsborða.  Hægt að fá vélar fyrir mismunandi breiðan borða, allt frá 20mm og upp í 125mm.

Extend bindivélar til að binda kassa með nylonborðum, 9mm eða 12mm.

Skoða bindivélar

Kassalokunarvélar

Extend kassalokunarvélar til að loka kassinum bæði á botn og topp.

Skoða kassalokunarvélar

Brettavafningsvélar

Erum með brettavafningsvélar sem henta í allar vinnslur.  Einnig hægt að fá alsjálfvirkar vélar til að vefja bretti sjálfvirkt.

Skoða brettavafningsvélar

Odoo image and text block

Ulma pökkunarvélar

Pmt er með áratuga reynslu í uppsetningu og þjónustu Ulma pökkunarvéla.

Ulma er með mjög breiða vörulínu af pökkunarvélum.

Skoðaðu úrvalið á heimasíðu Ulma.

Skoða heimasíðu Ulma

Stærri pökkunarlínur

Það er nánast sama hverju þú þarft að pakka, við höfum líklegast lausnina.

Vertu í sambandi til að við getum fundið réttu lausnina saman.

Skoða pökkunarlínur

Pökkunarvélar

- undirflokkar í vefverslun -