Filmupökkunarvél Lovero SW-450E
Filmupökkunarvél 450mm breið. Til að handpakka bökkum í filmu. Tilvalin í kjöt-og fiskborð.
55.527 kr 55527.00000000001
44.780 kr  án vsk ISK
PKG Star 62 L-suðuvél m/hitahólfi
Star 62 - L-suðuvél. Suðubani 870x620mm. Max hæð vöru 310mm. Hentar vel fyrir bakarí, lagera, framleiðslufyrirtæki ofl. Mikið notuð í t.d. að pakka kökum, tilboðsvörum, stærri pakkningar sem þarf að plasta ofl.

Supply voltage: 380-415 Volt 3PH - N - PE | 220-240 Volt 3PH - N - PE 50/60 HZ
Installed power: 5100W
Sealing bar dimensions: 870x620mm
Maximum product height: 310mm
Production up to 300 packs per hour
Maximum reel dimensions 300x800mm
PKG Star 43 L-suðuvél m/hitahólfi
Star-43 L-suðuvél. Suðubani 560x430mm. Max hæð vöru 260mm. Hægt að pakka allt að 300pk per klst. Hentar bakaríum, lagerum, framleiðslufyrirtækjum ofl. Mikið notuð í að pakka bakkelsi, samlokum, bókum, gjafavörum, tilboðsvörum ofl.

Power supply voltage: 220-240 Volt 1PH - N - PE 50/60 HZ
Installed power: 3700W
Sealing bar dimensions: 560x430mm
Maximum product height: 260 mm
Production up to 300 packs per hour
Maximum reel dimensions: outer diameter 250mm; length 600mm
PKG Star 30 L-suðuvél m/hitahólfi
Star-30 er mikið notuð í pökkun á bakkelsi, samlokum, bókum, tilboðsvörum svo eitthvað sé nefnt. Hægt að pakka allt að 300pk á klst.

Suðubani er 440x300mm.
Hæð vöru max 210mm.

Hentar bakaríum, lagerum, framleiðslufyrirtækjum ofl.

Power supply voltage: 220-240 Volt 1PH - N - PE 50/60 HZ
Installed power: 1650W
Sealing bar dimensions 440x300mm
Maximum product height: 210 mm
Production up to 300 packs per hour
Maximum reel dimensions: outer diameter 250mm; length 450mm
Extend EKH-346 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,2kW
Meðalorkunotkun: 1,3-1,9kW
Suðulengdir: 320mm (b) x 460mm (l)
Stærð vélar: 1120mm (l) x 660mm (b) x 550mm (h)
Hámarksstærð filmu: 400mm x 250mm
Extend EKH-455 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,77kW
Meðalorkunotkun: 1,6-2,3kW
Suðulengdir: 420mm (b) x 550mm (l)
Stærð vélar: 1320mm (l) x 820mm (b) x 645mm (h)
Hámarksstærð filmu: 600mm x 250mm
PKG Starlight L-Suðuvél Sjálfvirk 43-A
Starlight 43-A - Sjálfvirk L-suðuvél.

Hentar lagerum, bakaríum, framleiðslufyrirtækjum ofl. Starlight 43-A e notuð t.d. við að pakka bakkelsi, kökum, varahlutum, kössum af ýmsum stærðum og gerðum, tilboðsvörum ofl ofl.

Suðubaninn er 560x430 mm.
Færiband sem tekur við vörunni eftir að búið er að pakka og því mjög hraðvirk.

Pakkar allt að 1500pk per klst.

Nánari lýsing hér fyrir neðan á ensku:

STARLIGHT 43-A - STARLIGHT 62-A
- Machine with automatic sealing system
- Sealing and shrink-wrap system in single movement
- Packaging plate height adjustable by means of a handwheel and separate from film reel holder for finer adjustment of film to product dimensions
- Package diverter to centre the package in the oven and ensure better shrinkage
- Sealing blade with PTFE treatment and cooling by means of continuous-cycle cooling circuit
- Coolant control level display
- Sealing arm opening bar adjustment
- Sealing bar opening delay setting
- Automatic closing and opening of the inverter-controlled sealing bar
- Safety device in contrast to the sealing bar
- Automatic product outfeed by means of a motor-driven belt with microprocessor
controlled operating time
- Flextron® control system featuring: alphanumeric LCD control panel with microprocessor board solid state relays; modular power section, separated from the panel and characterised by longer lasting solid state relays; can store up to 10 different work cycles
- Adjustable sealing temperature
- Emergency button
- Work options: sealing only
- Reduced energy consumption
- Compliance with EC regulations

TECHNICAL CHARACTERISTICS STARLIGHT 43-A
- Power supply voltage 220-240 Volt 1PH - N - PE 50/60 HZ
- Installed power: 2500 W
- Sealing bar dimensions: 560x430 mm
- Production output up to 1500 packs per hour
Extend EKH-680 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 5,3kW
Meðalorkunotkun: 2,3-3,4kW
Suðulengdir: 620mm (b) x 800mm (l)
Stærð vélar: 1575mm (l) x 1020mm (b) x 645mm (h)
Hámarksstærð filmu: 800mm x 250mm
Ishida Nano filmupökkunarvél
Ishida Nano filmupökkunarvélin vigtar, pakkar og prentar límmiðann.
Þetta ein minnsta pökkunarvélin sem þú færð en afköstin eru samt sem áður allt að 15 pakkar á mínútu.
Vigtar allt að 15kg og hægt að tengja við tölvunet með Ethernet tengi.
Hægt að fá Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja allt upp og ná í framleiðsluupplýsingar.
Bohui Pökkunarvél BX-620
Háhraða servo-drifin pökkunarvél BX-620 úr ryðfríu stáli.
PLC snertiskjár fyrir allar aðgerðir.
Hámarksbreidd filmu: 620mm.
Pokabreidd: 110-300mm.
Pokalengd: 50-380mm.
Hámarksafköst: 100 pokar/mín.
Stærð vélar: 1600x1260x1680mm