Bakkapökkunarvél
Salatpökkunarvél
Hægt er að fá vélarnar útbúnar með hraðtengjum svo fljótlegt er að færa pökkunarvél frá samvalsvog við þrif. Með VideoJet DataFlex borðaprentara er svo hægt að prenta allar vöruupplýsingar og strikamerki beint á pokann.
Wepack Samvalspökkunarvél
Það ótrúlega við þessa pökkunarsamstæðu er hversu lítið gólfpláss og hæð hún tekur miðað við hversu öflug hún er.
Samvalspökkunarvél
Bohui Pökkunarvél BX-620
PLC snertiskjár fyrir allar aðgerðir.
Hámarksbreidd filmu: 620mm.
Pokabreidd: 110-300mm.
Pokalengd: 50-380mm.
Hámarksafköst: 100 pokar/mín.
Stærð vélar: 1600x1260x1680mm