Innbrennd álskilti eru endingargóð skilti sem þola íslenskt veðurfar. Hægt er að fá skiltin í silfri eða gulli. Textinn getur þá verið svartur eða skiltin svört þar sem álið kemur í gegn sem textinn.
Þessi skilti eru þau flottustu og einstök framleiðsla þar sem textinn er framkallaður af filmu á álið og síðan brennt inn.