Uniq Spjaldtölva IIs 10"
Spjaldtölvan kemur Android stýrikerfi en hægt er að fá hana líka með Windows 10Pro (64bit) eða Win 10 IoT.
Hægt er að kaupa sem aukabúnað penna til að skrifa með og hleðslutæki fyrir bíl.
UniqPC-150TL snertiskjátölva
Tölvan er vatns-og rykvarin skv. IP-54 staðli og er með 128GB SSD disk og 8GB innra minni, þráðlaust netkort og keyrir á Win10 Pro.
Tilvalin í matvælaiðnað og hentar vel með NiceLabel og límmiðaprentara til að prenta límmiða.
VideoJet Clarisuite hugbúnaður
GMon MA heilsuhugbúnaður
Hægt er að fá tilboð í hugbúnað með voginni sem keypt er.
Ishida ScaleLink V Pro
Hægt er að setja upp öll vörunúmer, miðaform, lyklaborð ofl.
Ishida ScaleLink Pro-5
Hægt er að setja upp öll vörunúmer, miðaform, lyklaborð ofl.
Dibal RMS+DLD hugbúnaður
* DLD er hugbúnaður til að setja upp límmiðaform á grafísan máta.
* RMS er hugbúnaður til að setja upp vörur og aðrar upplýsingar til að senda í vog.
NiceLabel 2019 límmiðahugbúnaður
Express útgáfan er einfaldasta útgáfa af hugbúnaðinum og einfalt er að hanna og prenta límmiða. Hver límmiði er vistaður í sér skrá en einnig er hægt að tengja miðann við vöruskrá í Excel eða Access.
Designer útgáfan er næsta útgáfa fyrir ofan Express og með henni fæst Rich Text svæði svo hægt er að feitletra texa og einnig er hægt að tengjast við SQL gagnagrunna í gegnum ODBC rekil.
PowerForms útgáfan bætir við möguleikanum að hanna og forrita fullkomna límmiðalausn á einfaldan hátt. Þannig er hægt að fá upp glugga með lista af miðum sem á að prenta sem kemur í veg fyrir mistök við prentun. Jafnframt er í boði lausn hjá Pmt þar sem þessi útgáfa er tengd við Excel skjal með vörum og ofnæmisvöldum þannig að ofnæmisvaldar feitletrast sjálfkrafa.
Einnig er hægt að fá fjölnotenda útgáfur sem virka fyrir eins margar tölvur og þú vilt en eru bundnar við 3 eða 5 virka prentara. Ef þú ert með fleiri límmiðaprentara þá endilega vertu í sambandi.