Vöruflokkar
TurboChef Eco ofn
TurboChef Sota ofn
TurboChef I3 ofn (notaður)
TurboChef i3 tekur bakka í hálfri Gastro stærð og hentar vel fyrir öll betri veitingahús. TurboChef i3 er núna fáanlegur í Touch útgáfu sem er með lita-snertiskjá og WiFi tengingu. TurboChef i3 ofninn er með sömu afköst og gæði við eldun og stóri bróðirinn i5, en tekur mun minna pláss. Hægt að nota málmpönnur að ákveðinni stærð í þessum ofn. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
TurboChef I3 ofn
TurboChef I5 ofn
TurboChef HighHBatch 2
Turbochef Bullet
TurboChef Encore 2 ofn
TurboChef 1618 færibandaofn
- Hægt að fá í tveimur stærðum: 36" eða 48".
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu.
TurboChef 2020 færibandaofn
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).
TurboChef 2620 færibandaofn
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).
TurboChef Tornado 2 ofn
TurboChef I5 ofn (notaður)
Rafmagn: 3 PHASE 50 HZ 400 VA 19A 50HZ
TurboChef C3 ofn notaður
Þetta var öflugasti ofninn hjá TurboChef á sínum tíma. Stendur ennþá fyllilega fyrir sínu.