Uniq Spjaldtölva IIs 10"
Spjaldtölvan kemur Android stýrikerfi en hægt er að fá hana líka með Windows 10Pro (64bit) eða Win 10 IoT.
Hægt er að kaupa sem aukabúnað penna til að skrifa með og hleðslutæki fyrir bíl.
UniqPC-150TL snertiskjátölva
Tölvan er vatns-og rykvarin skv. IP-54 staðli og er með 128GB SSD disk og 8GB innra minni, þráðlaust netkort og keyrir á Win10 Pro.
Tilvalin í matvælaiðnað og hentar vel með NiceLabel og límmiðaprentara til að prenta límmiða.