Flokkar
Dan Sensor gasblandari
Notaður gasblandari fyrir pökkunarvélar.
VideoJet 1650 prentari IP65
Fjöldi prenthausa: 1
Hámarksfjöldi lína: 5
Hámarkshraði lína: 293m/mín
Vatns- og rykvörn: IP65
Loftstraumur úr prenthaus til að fyrirbyggja uppsöfnun ryks
Prenthausabarki: 3m
Bandall bindivél 32/20
Hámarksstærð pakka: 320x220mm.
Val um sjálfvirka vinnslu eða hand-eða fótstig.
Stjórnun með snertiskjá.
Hægt að vinna við frá báðum hliðum.
Hægt að fá vél með mismunandi breiðum borða: 28, 40, 48, 60, 75 og 100mm.
TurboChef I5 ofn
Stór TurboChef ofn sem tekur Gastro bakka í fullri stærð og hentar vel fyrir öll betri og stærri veitingahús. Þetta er stærsti og flottasti veitingahúsaofninn og er nú hægt að fá í Touch útgáfu sem þýðir lita-snertiskjár og WiFi tenging. Hægt er að nota málmpönnur að ákveðinni stærð í þessum ofn. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
HenkoVac TPS-XL bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél til að pakka í loftskipta bakka (Modified Atmosphere Packaging).
- Algjörlega ryðfrí
- 9 forritsstillingar
- Hámarksbreidd filmu 420mm
- Hámarksdýpt bakka 120mm
- Þarfnast lofts, 6bar
- Busch pumpa, 20m3
- 3 fasa rafmagn, 400V-3-50Hz
Innifalið í verði er eitt mót 2x2; max bakkastærð 180 x135 x 120mm. Hægt að fá önnur mót, t.d. 2x3 en verð gæti breyst eitthvað við það.
VideoJet 1580 prentari IP55 (70my)
Fjöldi prenthausa: 1
Hámarksfjöldi lína: 5
Hámarkshraði: 278m/mín
Vatns- og rykvörn: IP55
Loftstraumur úr prenthaus til að fyrirbyggja uppsöfnun ryks
Prenthausabarki: 3m
VideoJet 1580 prentari IP55
Fjöldi prenthausa: 1
Hámarksfjöldi lína: 5
Hámarkshraði: 278m/mín
Vatns- og rykvörn: IP55
Loftstraumur úr prenthaus til að fyrirbyggja uppsöfnun ryks
Prenthausabarki: 3m
VideoJet DataFlex 6530
VideoJet DataFlex 6530 er fullkominn Thermal Transfer prentari (TTO) til að prenta á plastfilmur í pökkunarvélum.
QuickLabel QL-300s límmiðaprentari
Fullkominn límmiðaprentari sem prentar límmiða í ótrúlegum gæðum á örskotsstundu.
Prentarinn getur prentað í 5 litum, CMYK+Hvítt.
Með prentaranum kemur fullkominn límmiðahugbúnaður til að setja upp límmiða.
Cretel JC362FL
ROÐFLETTIVÉL FRÁ CRETEL
TurboChef I3 ofn
TurboChef i3 tekur bakka í hálfri Gastro stærð og hentar vel fyrir öll betri veitingahús. TurboChef i3 er núna fáanlegur í Touch útgáfu sem er með lita-snertiskjá og WiFi tengingu. TurboChef i3 ofninn er með sömu afköst og gæði við eldun og stóri bróðirinn i5, en tekur mun minna pláss. Hægt að nota málmpönnur að ákveðinni stærð í þessum ofn. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
HenkoVac M6 vakúmpökkunarvél
Stærð hólfs: 1180x860x1140mm
Suðubani: 945-1005-1020mm
Stærð pumpu: 100m3
Rafmagn: 400-3-50Hz
Tanita fitumælingavog MC-980MA-N Plus
Flottasta gerð með stórum snertiskjá.
Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á innan við 20 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 300kg
Mælir mismunandi líkamsparta.
8 elektróður, 6 tíðnisvið.
Hægt beintengja við prentara sem hafa PictBridge stuðning.
Bluetooth sendir er innbyggður og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.

Aukabúnaður:
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
TurboChef 2620 færibandaofn
TurboChef 2620 ofninn ræður við að elda 115 stk af 12" pizzum á klukkustund og er því allt að 50% afkastameiri en sambærilegur færibandaofn. Þrátt fyrir 26" stærð þá fer ekki mikið fyrir þessum ofni.
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).
Turbochef Bullet Touch
TurboChef Bullet hraðeldunarofn tekur ekki mikið pláss en er gríðarlega hraðvirkur. Þetta er nýr ofn frá TurboChef með snertiskjá og WiFi. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
Dibal LP-5400 IVT vogarkerfi
Fullkomið vogarkerfi sem kemur í sérhönnuðu ryðfríu hjólaborði.
Vogarkerfið samanstendur af eftirfarandi:
Stjórnborð sem hægt er að nota við vinnslu.
Límmiðaprentari með 101mm (4") prenthaus.
60kg vogarpallur með 20g nákvæmni.
Ethernet tenging.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
TurboChef Tornado 2 ofn
Öflugur ofn sem tekur lítið pláss og þarfnast ekki loftræstingar. Matseðillinn er forritaður í ofninn.