Flokkar
Dibal ML-3000 vogarkerfi
Fullkomið vogarkerfi sem kemur í sérhönnuðu ryðfríu hjólaborði.
Vogarkerfið samanstendur af eftirfarandi:
Stjórnborð sem hægt er að nota við vinnslu.
Límmiðaprentari með 101mm (4") prenthaus.
60kg vogarpallur með 20g nákvæmni.
Ethernet tenging.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
TurboChef Fire ofn
TurboChef Fire pizzaofninn eldar ótrúlega góðar pizzur á hraðvirkan hátt. Pizzan er elduð á mjög háum hita eða allt að 450°C. Ofninn eldar 15″ pizzu frá grunni á 90 sekúndum. Þetta er lítill og nettur ofn sem þarf enga loftræstingu!

Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.
PKG Hitagöng Fyrir L-suðuvél Starlight
Vafningshæð: 2M
Hraði snúningsdisks: 12 hringir/mín
Hleðsluþyngd: 1650kg
Þvermál snúningsdisks: 1500mm
Orkunotkun: 1.2KW
TurboChef HighHBatch 2
HighHBatch ofninn er með stýrðan hitablástur og enga örbylgju. Þetta er ekki hraðasti TurboChef ofninn en er samt sem áður mun hraðvirkari en hefðbundnir blástursofnar. Ofninn hentar vel þar sem menn vilja ekki nota örbylgju og t.d. við alls kyns bakstur.
Extend EXP-108 Brettavafningsvél
Vafningshæð: 2M
Hraði snúningsdisks: 12 hringir/mín
Hleðsluþyngd: 1650kg
Þvermál snúningsdisks: 1500mm
Orkunotkun: 1.2KW
VideoJet 2120 - 816 kassaprentari
F.ÓRAKADRÆGA PRENTUN Á ÁL EÐA PLAST
Mainca BR-2000 deig-og raspvél
Mainca BR-2000 deig-og raspvél (bread and battering). Fullkomin vél til að setja mat sem er í bitum í rasp.
HenkoVac M2 vakúmpökkunarvél
Stærð hólfs: 710x780x1040mm
Suðubani: 500mm
Pumpa: 40m3/klst
Rafmagn: 230-1-50Hz / 400-3-50Hz
Tanita fitumælingavog MC-780MA P
Mælir vatn í líkama, metabolic aldur, fituprósentu, vöðvahlutfall og fleira.
Einföld í notkun og kemur með niðurstöðu á innan við 20 sekúndum.
FDA vottuð. NAWI Class III nákvæmni og MDD Class II-a vottuð.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 270kg
Mælir mismunandi líkamsparta.
Geymir mælingar á SD minniskorti.
8 elektróður, 3 tíðnisvið.
Hægt beintengja við prentara sem hafa PictBridge stuðning.

Aukabúnaður:
Bluetooth sendir fæst með og vogin getur þá tengst appi í iPad/iPhone.
Tanita Pro 2 hugbúnaðu fæst með fyrir PC tölvu tengda yfir USB. Þá hægt að prenta út skýrslur á venjulegan prentara og halda utan um mælingar í gagnabanka.
Mainca RC-100 blandari
Blandari úr ryðfríu stáli.
Kemur með stafræna forritun fyrir blöndunarhringi.
Afköst í lítrum: 150l
Afköst í kg: +/- 105kg
Mótor: 230/400V, 50Hz
Heildarstærð vélar: 128x72x151cm.
PKG Starlight L-Suðuvél Sjálfvirk 43-A
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 5,3kW
Meðalorkunotkun: 2,3-3,4kW
Suðulengdir: 620mm (b) x 800mm (l)
Stærð vélar: 1575mm (l) x 1020mm (b) x 645mm (h)
Hámarksstærð filmu: 800mm x 250mm
HenkoVac M4 vakúmpökkunarvél
Stærð hólfs: 740x760x1130mm
Suðubani: 620mm eða 545mm
Pumpa: 40m3/m2
Rafmagn: 400-3-50Hz.
KT Fendo F-S19
KT FS19 skurðarvél 400/50/3.
Frábær til að rífa niður kjöt.
Hægt að fá mismunandi blaðasett eftir hversu fínt á að rífa kjötið.
PKG Star 62 L-suðuvél m/hitahólfi
Pökkunarvél fyrir samanbrotna filmu sem sýður filmuna á tveimur stöðum (L-suða). Pökkunarvélin er með hitahólfi svo hægt er að láta filmuna herpast utan um vöru ef notuð er PVC eða Polyolifine herpifilma. Pökkunarvélin kemur á hjólaborði.

Max orkunotkun: 3,2kW
Meðalorkunotkun: 1,3-1,9kW
Suðulengdir: 320mm (b) x 460mm (l)
Stærð vélar: 1120mm (l) x 660mm (b) x 550mm (h)
Hámarksstærð filmu: 400mm x 250mm