Flugnabani Flypod (30m2)

15.323 kr
12.357 kr  án vsk 15323.0 ISK

12.357 kr

Setja í körfu

Flypod flugnabaninn er lítill og nettur flugnabani sem sómir sér hvar sem er. Auðvelt er að þjónusta flugnabanann því aðgangur er að límborða frá bakhlið svo ekki þurfi að snerta dauðar flugur eða klístrað lím. Einstök kónísk lögun tryggir að flugur lokast inni áður en þær lenda í límborðanum. Polypropylene hlíf utan um peruna dreifir ljósi í 180° en felur jafnframt dauðar flugur inn í flugnabananum.
* Perur: 1 x TPX18
* Límborði: 1 x INF252
* Ráðlagt flugusvæði: 30m2


Frí heimsending ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.