Flugnabani Edge 30 ryðfrír (120m2)
Edge flugnabaninn er hannaður til að vera afkastamesti 30W flugnbaninn með límborða á markaðnum. Notaður er einkaleyfisvarður límborði sem nær mun meira af flugum en hefðbundnir límborðar. Límborðinn myndar brot og aðlagar sig að svæðinu í kringum sterkar perurnar. Límborðinn er því 30% stærri en hefðbundinn borði og afkastar 31,5% meira. Hægt að festa á vegg eða loft. Auðvelt aðgengi að perum og límborða.
* Uppfyllir RoHS og allar nauðsynlegar evrópu reglugerðir.
* Perur: 2 x TPX15-18
* Límborði: 1 x INF198
* Ráðlagt flugusvæði: 120m2
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.