Dibal ML-3000 vogarkerfi
Fullkomið vogarkerfi sem kemur í sérhönnuðu ryðfríu hjólaborði.
Vogarkerfið samanstendur af eftirfarandi:
Stjórnborð sem hægt er að nota við vinnslu.
Límmiðaprentari með 101mm (4") prenthaus.
60kg vogarpallur með 20g nákvæmni.
Ethernet tenging.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.