TurboChef 1618 færibandaofn

Þessi útfærsla er ekki til

Leiðbeiningar / upplýsingaskjöl með vöru

Fá tilboð

TurboChef 1618 er hraðvirkur færibandaofn sem tekur lítið pláss.
- Hægt að fá í tveimur stærðum: 36" eða 48".
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu.


Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.

TurboChef færibandaofn

 
 

Meðal kosta TurboChef ofna eru: 

  • Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).

  • Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.

  • Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.

  • Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.

  • Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.

Hafa samband

Tæknilýsing fyrir TurboChef 1618 færibandaofn

Stærð ofns 48" eða 36"
Loftræsting án hvarfakúts eða með hvarfakút

Stærð ofns

48" , 36"

Loftræsting

án hvarfakúts , með hvarfakút