Wepack Samvalspökkunarvél

Fá tilboð

Wepack er lítil og nett pökkunarsamstæða sem vigtar nákvæma þyngd með samvalsvog og býr svo til poka með vörunni. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.

Það ótrúlega við þessa pökkunarsamstæðu er hversu lítið gólfpláss og hæð hún tekur miðað við hversu öflug hún er.


Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.

Wepack pökkunarlína

 
 

Hárnákvæm vigtun og pökkun

Á myndbandinu hér fyrir ofan sést pökkunarlínan vigta og pakka raspi. Vogin er stillt á 401g og að skekkjan verði aldrei meiri en 1g.

Eins og sést er vigtunin mjög nákvæm og vigtin tekur ótrúlega lítið pláss.

Hægt er að fá sambærilegar lausnir fyrir aðrar vörur þar sem þarf að vigta ákveðið magn og pakka í poka.

Hafa samband