Cely PS-65CW tékkvog
Hægt er að setja inn neðri og efri mörk þyngdar sem á að vigta. Vogin sýnir þá með skýrum hætti hvenær þyngd er í lagi.
Stærð palls er 263x204mm.
Hægt er að fá vogir í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 1g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 2g.
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.
Tæknilýsing fyrir Cely PS-65CW tékkvog
Hámarksþyngd | 3kg eða 6kg eða 15kg eða 30kg |
Hámarksþyngd |
3kg , 6kg , 15kg , 30kg |