Dibal 4PBPH pallvog

Þessi útfærsla er ekki til

Fá tilboð

Pallur (low profile) sem getur staðið á gólfi.
Ef keyptur er vogarhaus með þá er hægt að fá settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 4 þyngdarnemar úr nickel stáli (nickel steel load cell)
• 2 rampar fylgja
• Stillanlegir fætur
• Nákvæmni er heildarþyngd / 3000.
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir


Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.

Tæknilýsing fyrir Dibal 4PBPH pallvog

Hámarksþyngd 1500kg
Pallastærð 150x150cm eða 120x120cm

Hámarksþyngd

1500kg

Pallastærð

150x150cm , 120x120cm