TurboChef Eco ofn

Þessi útfærsla er ekki til

Leiðbeiningar / upplýsingaskjöl með vöru

Fá tilboð

TurboChef Eco ofninn er minnsti og sparneytnasti ofninn í TurboChef fjölskyldunni. Hann kemur lita snertiskjánum og WiFi. Hentar sérstaklega vel fyrir kaffihús, bensínstöðvar og minni staði sem eru með skyndibita. Hægt er að fá ofninn í mörgum litum.


Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.

TurboChef Eco hraðeldunarofn

 
 

Meðal kosta TurboChef ofna eru:

  • Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).

  • Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.

  • Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.

  • Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.

  • Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.

Hafa samband

Tæknilýsing fyrir TurboChef Eco ofn

Litur Svartur eða Hvítur eða Silfur eða Blár eða Grænn eða Rauður

Litur

Svartur , Hvítur , Silfur , Blár , Grænn , Rauður