TurboChef Eco ofn
TurboChef Eco ofninn er minnsti og sparneytnasti ofninn í TurboChef fjölskyldunni. Hann kemur lita snertiskjánum og WiFi. Hentar sérstaklega vel fyrir kaffihús, bensínstöðvar og minni staði sem eru með skyndibita. Hægt er að fá ofninn í mörgum litum.
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.
TurboChef Eco hraðeldunarofn
Meðal kosta TurboChef ofna eru:
Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).
Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.
Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.
Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.
Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.
Tæknilýsing fyrir TurboChef Eco ofn
Litur | Svartur eða Hvítur eða Silfur eða Blár eða Grænn eða Rauður |
Litur |
Svartur , Hvítur , Silfur , Blár , Grænn , Rauður |