TurboChef Fire ofn

Þessi útfærsla er ekki til

Leiðbeiningar / upplýsingaskjöl með vöru

Fá tilboð

TurboChef Fire pizzaofninn eldar ótrúlega góðar pizzur á hraðvirkan hátt. Pizzan er elduð á mjög háum hita eða allt að 450°C. Ofninn eldar 15″ pizzu frá grunni á 90 sekúndum. Þetta er lítill og nettur ofn sem þarf enga loftræstingu!

Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.


Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.

TurboChef Fire pizzuofn

 
 

Meðal kosta TurboChef ofna eru:

  • Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).

  • Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.

  • Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.

  • Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.

  • Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.

Hafa samband

Tæknilýsing fyrir TurboChef Fire ofn

Litur Svartur eða Hvítur eða Blár eða Grænn eða Rauður
Rafmagn 1 fasa eða 3 fasa

Litur

Svartur , Hvítur , Blár , Grænn , Rauður

Rafmagn

1 fasa , 3 fasa