TurboChef Sota Touch ofn
TurboChef i1 Sota/Panini ofninn er gríðarlega hraðvirkur. Þetta er er minnsti og sparneytnasti ofninn frá TurboChef. Tilvalinn í kaffihús og aðra staði sem vilja bjóða panini og létta rétti. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti. Nú er einnig hægt að fá Sota með Touch lita snertiskjánum og WiFi.
Mál á ofninum eru b/h/d: 41x64x76 cm.
Mál á eldunarrými: 317x183x266 mm.
Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 50þkr eða meira. Gildir ekki um sértilboð í umbúðir, límmiða eða tæki.
TurboChef Sota hraðeldunarofn
Meðal kosta TurboChef ofna eru:
Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).
Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.
Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.
Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.
Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.
Tæknilýsing fyrir TurboChef Sota Touch ofn
Litur | Svartur |
Rafmagn | 1 fasa eða 3 fasa |
Litur |
Svartur |
Rafmagn |
1 fasa , 3 fasa |