Sjávarútvegur2016Logo

Sjávarútvegur 2016

Pmt tekur þátt í sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 28.-30. september 2016.  Þar verðum við með tilboð á ýmsum tækjum fyrir sjávarútveginn.  Endilega kíkið á básinn okkar í höll A, bás A10.

Meðal véla sem við sýnum eru:

IshidaNano

Ishida Nano filmupökkunarvél.  Vél sem pakkar, vigtar og prentar límmiða.  Ótrúlega nett og einföld vél sem hægt er að tengja við tölvu til að setja upp öll gögn og vinna úr framleiðsluuppýsingum.

BandallVél

Bandall bindivél. Til að binda vörur eða loka boxum með fallegum borða.

Extend-EXS-205VS

Extend bindivél.  Ryðfrí bindivél til að binda kassa með sterkum borða.  Erum með mikið úrval af vélum frá Extend á hagstæðu verði, t.d. brettavafningsvélar, kassabindivélar, kassalokunarvélar og herpivélar.

maincaraspvel

Mainca vélar í matvælaframleiðslu.  Við verðum með úrval af vélum frá Mainca á sýningunni, t.d. raspvél (batter breading), hakkavél, bandsög og hamborgaravél.

CretelFish

Cretel roðflettivélar.  Cretel er með roðflettivélar fyrir allar fisktegundir. Cretel er einnig með þvottavélar fyrir kör og vélar í kjötiðnað.

IshidaIWB

Tölvuvogir af ýmsum gerðum.  Við erum með eitt mesta úrval tölvuvoga á Íslandi og kynnum til sögunnar nýjar vogir á sýningunni.  Þetta er rétti tíminn til að gera góð kaup.

HFE-T4

HenkoVac vakúmvélar.  Við erum með allar stærðir af vakúmvélum.

VJ2340-60

VideoJet kassaprentarar og bleksprautuprentarar.  VideoJet er með hagkvæmar lausnir til að prenta beint á umbúðir eða kassa. 

malmleitartaeki-ac-rcb

HDM Málmleitartæki.  Pmt er með fjölbreytt úrval af málmleitartækjum sem henta við flestar aðstæður.

sharpxedgefix

SharpX hnífabrýni.  Við kynnum nýjustu gerðina af SharpX hnífabrýnunum á sýningunni og verðum með tilboð á þeim.

joifel

Límmiðar og límmiðalausnir.  Við erum með gott úrval límmiðaprentara og hugbúnaðalausnir sem einfalda þér lífið við prentun límmiða.

TurboChefTornado2

TurboChef ofnar.  TurboChef ofnar þurfa ekki loftræstingu og elda gómsæta rétti á örskotsstundu.  Það er einmitt ástæðan fyrir því að Laugaás verður með TurboChef ofna á sýningarsvæðinu til að elda ofaní gesti.

 Endilega kíktu við hjá okkur á bás A10.  Við verðum með alls kyns tilboð á tækjum og tólum í tengslum við sýninguna.