Gildin okkar
Gæði - Þekking - Þjónusta
Við tökum vel á móti þér.
Starfsfólk
Hjá okkur starfar þrautreynt starfsfólk
-
Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að koma vörum sínum á markað á hagkvæman hátt með heildarlausn í pökkun og merkingum.
-
Við bjóðum skjóta og góða þjónustu við hágæða prentun á límmiðum og plastfilmum.
-
Við bjóðum traust og hagkvæm tæki til pökkunar, vigtunar, prentunar og vinnslu á vörum, og góða þjónustu á þeim tækjum sem við seljum.
-
Starfsmenn PMT kappkosta að hafa mikla þekkingu og veita góða þjónustu við viðskiptavini sína.
Skrifstofa


Oddur Sigurðsson
Framkvæmdastjóri / Framleiðslustjóri
Sími:
Netfang:
oddur@pmt.is

Söludeild


Anna Margrét Sigurðardóttir
Markaðsstjóri
Stimplasérfræðingur Boða
Sími:
Netfang: bodi@pmt.is