• verkst1600X500

    Tækniþjónusta

    Við erum með þaulvant fólk í uppsetningum og þjónustu á okkar tækjum.

  1. 1

Þjónusta

Við kappkostum að veita skjóta og góða þjónustu.  Erum með tækniþjónustu á þeim tækjum sem við seljum.  Margra ára reynsla í uppsetningu og viðhaldi.

Ef þig vantar þjónustu við tæki sem þú hefur fengið hjá okkur eða varahlut, hafðu þá endilega samband við okkur eða fylltu út beiðni hér að neðan um þjónustu eða varahlut:

Einnig eru leiðbeiningar hér á vefnum fyrir tæki sem oftast er spurt um:

Hér fyrir neðan eru okkar helstu birgjar í tækjum sem við þjónustum.

IshidaLogo     Dibal          EsperaLogo   VibraLogo    videojetlogo     ZebraLogo  UlmaLogo    HenkovacLogo            KwiklokLogo  TreifLogo