Ishida IL-2000SA límmiðaprentari

Senda fyrirspurn
Vörunúmer: 07-00BIL2000SA Flokkar: ,

Lýsing

Límmiðaprentari með snertiskjá og 75mm miðakassettu að framanverðu.  Er með alla sömu möguleika og Ishida SR-2000 nema vigtun og er því tilvalin fyrir vörur sem þarf ekki að vigta eins og t.d. í bakaríum.  Styður alla helstu strikamerkjastaðla ITF, RSS14, CODE39, CODE128, EAN o.s.frv.