Ishida SLP-V hugbúnaður

Senda fyrirspurn

Lýsing

ScaleLink Pro er öflugur hugbúnaður en um leið einfaldur í notkun. Hugbúnaðurinn virkar fyrir allar Ishida tölvuvogir og pökkunarvélar sem prenta á límmiða.

Fljótlegt að gera breytingar á verðum og vöruupplýsingum í vogum.  Einnig er hægt að láta kerfið uppfæra sjálfvirkt verð með því að lesa inn skrár sem koma úr öðrum tölvukerfum.