NiceLabel límmiðahugbúnaður

Senda fyrirspurn

Lýsing

Um NiceLabel

NiceLabel er leiðandi framleiðandi að límmiðalausnum fyrir fyrirtæki.  Vörulínan samanstendur af límmiðahönnunarforriti, formum og sjálfvirknilausnum.  NiceLabel form og sjálfvirknilausnir hámarka ágóðan með því að hjálpa fyrirtækjum að komast hjá prentvillum og vandræðum vegna bilana.  Möguleiki er á að búa til form sem tengd eru við vogir eða gagnagrunna.  Jafnvel sérsmíðaðar lausnir sem halda utan um innihaldslýsingar og ofnæmisvalda.


Límmiðahugbúnaður

nicelabel designer express

NiceLabel Designer Express

Notaðu Microsoft Excel fyrir gögn & hannaðu færri límmiða

Hannaðu límmiða og strikamerkimiða á örfáum mínútum með þessum einfalda límmiðahugbúnaði.  Notaðu Microsoft Excel sem efinaldan gagnagrunn og eyddu minni tíma í að hanna og viðhalda miðaformum.

Fáðu 30-daga prufueintak

nicelabel design standard

NiceLabel Designer Standard

Notaðu gagnagrunn & hannaðu færri límmiða

NiceLabel Designer Standard gerir hönnun strikamerkimiða og prentun auðveldari en nokkru sinni fyrr.  Tengdu þig við þinn eigin gagnagrunn og sparaðu tíma með því að komast hjá því að endurtaka gögn og gera innsláttarvillur.  Notendur prenta með því að benda og smella í prenthugbúnaði í stað þess að nota hönnunarhugbúnaðinn.

Tengdu límmiðaforritið við eigin gagnagrunn

nicelabelpro

NiceLabel Designer Pro

Fagmannleg aðferð til að hanna villulausa samhæfða límmiða!

NiceLabel Designer Pro býður uppá öll útlit og gagnamökuleika sem þú þarft til að hanna fagmannlega límmiða og villulausa prentun með EasyForms. Skráning á prentgögnum og uppsetning lykilorða veitir þér öryggi og yfirlit yfir alla prentaða límmiða. NiceLabel Designer Pro var kosið límmiðahugbúnaður #1 í 6 ár í röð!

Fáðu ókeypis prufueintak af besta límmiðahugbúnaðinum og prentforriti


Límmiða prentlausnir

nicelabel poweforms

NiceLabel PowerForms Desktop

Einfaldaðu prentferlið, fækkaðu villum og forðaðu þér frá tímaeyðslu!

PowerForms Desktop gerir þér kleyft að hanna strikamerkimiða og límmiðaforrit sem fyrirbyggja mistök. Það gerir þér kleift að aðlaga prentviðmótið að viðskiptaumhverfi þínu og þörfum. Þessi sérsniðna lausn lágmarkar innslátt á gögnum sem þýðir færri mannleg mistök og nákvæmari gögn.

Prentaðu límmiðan þína villulaust með þínu viðmóti


Sjálfvirk límmiðaprentun

nicelabel automation easy

NiceLabel Automation Easy

Prentaðu frá núverandi kerfum og einfaldaðu límmiðaprentun.

NiceLabel Automation Easy er hraðvirkasta leiðin til að taka í notkun nákvæma og trausta límmiðaprentun án kostnaðarsamra sérlausna. Þú einfaldlega tengir límmiðaprentarana þína við núverandi hugbúnað eða tækjabúnað. Engar sérsmíðar eru nauðsynlegar.

Sendu miðagögn til NiceLabel Automation Easy með einhverri af fjölmörgum tengimöguleikum. Hugbúnaðurinn dregur út texta sem á að nota, sameinar við miðaform og prentar á valinn prentara.

Samhæfðu og gerðu límmiðaprentun sjálfvirka


Lærðu meira um NiceLabel hugbúnaðinn:

Náðu í ókeypis prufueintak

Ókeypis prufueintak!