QuickLabel Kiaro límmiðaprentari

Senda fyrirspurn
Vörunúmer: 04-QPKIARO Flokkar: ,

Lýsing

Kiaro prentarinn er byltingarkenndur bleksprautuprentari fyrir límmiða og prentar límmiða í lit í mikilli upplausn. Hann prentar í gríðarlegum gæðum og ótrúlegum hraða. Prentarinn er bæði með USB 2.0 og Ethernet tengi.
Kiaro er frábær lausn fyrir framleiðendur sem eru með marga mismunandi tegundir límmiða og vilja prenta límmiða um leið og þörf er á í stað þess að eiga á lager. Gefur möguleika á að sérprenta útlit fyrir viðskiptavini.
Kiaro prentarinn prentar með 1200dpi (48 pkt/mm) upplausn og prenthraði er á bilinu 2-8 ips (50-200 mm/sek).

Með prentaranum fylgir fullkominn hugbúnaður til að setja upp og prenta límmiða.

Skoðaðu prentarann á heimasíðu QuickLabel.