Reiner 940i bleksprautuprentari

Senda fyrirspurn
Vörunúmer: 05-R940i Flokkar: ,

Lýsing

Reiner 940i bleksprautuprentarinn er handhægur prentari til að nota til merkinga handvirkt.  Hægt er að geyma nokkrar línur í minni og velja hvaða línu á að prenta eða hverja á eftir annarri.

Hægt er að fá blekhylki sem virka fyrir pappír eða plast.  Með prentaranum fylgir PC forrit sem einfaldar uppsetningu á því sem á að prenta.  Hægt er að prenta texta, dagsetningar, lógó og strikamerki.