MPU Wraptech verðmerkikerfi

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/209/image_1920?unique=e141f47

Fullkomið verðmerkingarkerfi sem samanstendur af handtölvu með sérhönnuðum hugbúnaði og þráðlausum prentara.
Kerfið gerir þér kleift að verðmerkja á fljótlegan hátt allar vörur sem eru bara með strikamerki.
Einnig er á einfaldan hátt að setja afslátt á vörur með styttri endingartíma og prenta nýja miða með verði og strikamerki. Þannig má koma í veg fyrir matarsóun og hámarka virði vöru því það er betra að gefa lítinn afslátt á eldri vöru heldur en að setja á brunaafslátt á síðasta degi.

    Þessi samsetning er ekki til.