Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
MPU Wraptech verðmerkikerfi
Fullkomið verðmerkingarkerfi sem samanstendur af handtölvu með sérhönnuðum hugbúnaði og þráðlausum prentara.
Kerfið gerir þér kleift að verðmerkja á fljótlegan hátt allar vörur sem eru bara með strikamerki.
Einnig er á einfaldan hátt að setja afslátt á vörur með styttri endingartíma og prenta nýja miða með verði og strikamerki. Þannig má koma í veg fyrir matarsóun og hámarka virði vöru því það er betra að gefa lítinn afslátt á eldri vöru heldur en að setja á brunaafslátt á síðasta degi.
OpenData Dagsbyssa PH6
18.420 kr 22.841 kr með VSK 18.420 kr 18420.0 ISK

OpenData 1Y dagsetningabyssa svört með einni línu fyrir dagsetningu.

Tekur miðastærð 1Y = 21mm x 12mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími. Einnig hægt að fá miða með mismunandi forprentun, t.d. „Best fyrir“ og „Pökkunardagur“.
Hallo 1-YS Verðbyssa Svört
19.866 kr 24.634 kr með VSK 19.866 kr 19866.0 ISK
Hallo 1Y verðmerkibyssa svört með einni línu fyrir verð.

Tekur miðastærð 1Y = 21mm x 12mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími.
Hallo 2-YS Dagsbyssa E-262
49.450 kr 61.318 kr með VSK 49.450 kr 49450.0 ISK
Hallo 2Y merkibyssa svört með tveimur línum. Prentar tvær dagsetningar á verðmerkmiða eða dagsetningu og lotunúmer.

Tekur miðastærð 2Y = 30mm x 18mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími.
Hallo 1-YS Dagsbyssa Svört
19.866 kr 24.634 kr með VSK 19.866 kr 19866.0 ISK
Hallo 1Y dagsetningabyssa svört með einni línu fyrir dagsetningu.

Tekur miðastærð 1Y = 21mm x 12mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími. Einnig hægt að fá miða með mismunandi forprentun, t.d. „Best fyrir“ og „Pökkunardagur“.
OpenData Verðbyssa PH7
18.420 kr 22.841 kr með VSK 18.420 kr 18420.0 ISK
OpenData 1Y verðmerkibyssa svört með einni línu fyrir verð.

Tekur miðastærð 1Y = 21mm x 12mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími.
OpenData Verðbyssa MT27
46.651 kr 57.847 kr með VSK 46.651 kr 46651.0 ISK
OpenData MT27 merkibyssa svört með tveimur línum. Prentar texta/dags að eigin vali í efri línu (vörunúmer, lotunúmer eða dagsetningu) og neðri lína er verð með stærri leturgerð.

Tekur miðastærð 3Y = 29mm x 28mm.
OpenData Dagsetningabyssa T222-A1, 3 línur
49.450 kr 61.318 kr með VSK 49.450 kr 49450.0 ISK
OpenData T222-A1 merkibyssa svört með þremur línum. Prentar stafi/númer í efstu línu (eða ekkert) og svo dagsetningar í línu 2 og 3.

Tekur miðastærð 3Y = 29mm x 28mm.