Starfslið okkar

Hjá okkur starfar þrautreynt starfsólk sem kappkosta að hafa mikla þekkingu og veita góða þjónustu. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að koma vörum sínum á markað á hagkvæman hátt með heildarlausn í pökkun og merkingum. Við bjóðum skjóta og góða þjónustu við hágæða prentun á límmiðum og plastfilmum. Við bjóðum traust og hagkvæm tæki til pökkunar, vigtunar, prentunar og vinnslu á vörum. Við veitum þjónustu á þeim tækjum sem við seljum. Vertu velkomin - við tökum vel á móti þér.


Oddur Sigurðsson
Framkvæmdastjóri / eigandi

 oddur@pmt.is

+354 5272-440 / 699 0039


Rakel Pálsdóttir
Fjármálastjóri

 rakel@@pmt.is

+354 5272-441

Jóhanna Ó Jóhannsdóttir
Gjaldkeri

 johanna@pmt.is

+354 5272-442


Anna M. Sigurðardóttir
Markaðstjóri - hönnunardeild / eigandi

 honnun@pmt.is

+354 5272-460 / 696 8952


Kristinn Theodórsson
Sölu- og tækniþjónusta

 kt@pmt.is

+354 5272-446 / 696 8896

Eiríkur Stefánsson
Sölufulltrúi

 eiki@pmt.is

+354 5272-445 / 696 8899

Tómas Þorgeirsson
Sölufulltrúi

 tommi@pmt.is

+354 5272-446 / 696 8890

Helen Agnarsdóttir
Sölufulltrúi

 helen@pmt.is

+354 5272-443 / 696 8895

Árný Ösp Aðalsteinsdóttir
Afgreiðsla - afhending á vörum

 afgreidsla@pmt.is

+354 5272-4450


Þröstur Guðjónsson
Skilti - stimplar

 bodi@pmt.is

+354 5272-443 / 696 8895


Colm McGinley
Lager - útkeyrsla

 lager@pmt.is

+354 5272-455


Prentsalur
Prentun

 prentun@pmt.is

+354 5272-456

Þjónusta á tækjum -Verkstæði

PMT og Friggz hafa gert með sér samning sem varðar viðgerðir og viðhald á tækjum sem PMT hefur umboð fyrir. Friggz hefur líkt og PMT gæði og þjónustu í fyrirrúmi. 
Öll þjónusta mun nú vera í höndum Friggz og eru þeir til húsa í Hamraborg 5. Enn er þó hægt að koma með tækin uppá Krókháls 1 og munu sölumenn okkar koma þeim í öruggar hendur hjá Friggz. Verkstæði - Friggz/Standard lausnir
Beiðni um þjónustu

 service@pmt.is

Friggz/Standard lausnir

Við leitumst við að veita hágæða þjónustu, enda erum við einungis með menntaða iðnaðarmenn og reynslufólk í vinnu. Reynsla okkar spannar margra ára tímabil og kemur inn á mörg svið tækni. Við erum fyrirtæki sem sérhæfir sig í að sinna smáum til miðlungs stórum fyrirtækjum. Þjónusta okkar nær yfir breitt svið rafeindaþjónustu. Við sinnum notenda- og kerfisþjónustu, önnumst uppsetningu rafeindabúnaðar, sinnum öryggisúttektum tölvukerfa og önnumst viðgerðir á tölvum, tækjum og vélum.

Friggz - Hamraborg 5 (Hamrabrekkumegin) // 200 Kópavogur // 553 8770 // friggz.is


Fylgdu okkur á öðrum miðlum

Follow us