Ishida UNI-9 miðavog
Ishida UNI-9 er háþróuð vog sem sameinar nákvæma vigtun, sérsniðna miðaprentun og nútímalegt viðmót. Með snertiskjá í háupplausn og möguleikum á að prenta lógó, strikamerki og innihaldslýsingar gerir hún vörumerkingar faglegri og aðlaðandi. UNI-9 er fáanleg í ýmsum útfærslum, eins og borðvog, stangavog og sjálfsafgreiðsluvog, sem tryggir sveigjanleika fyrir mismunandi rekstrarumhverfi.
Þú getur einnig tengt hana við sölukerfi með LAN eða WiFi til að tryggja skilvirka notkun.
Hentar fyrir: Stórverslanir, kjötvinnslur, fiskmarkaði og bakarí.
FULLKOMIN VOG FYRIR SKILVIRKNI OG NÁKVÆMNI
Eiginleikar
Vogargerð | Borðvog eða Upphækkaður haus eða Prentari |
Vörumerki | Ishida |
Aðrir valkostir: Samanburður