Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Hreinsa síur
QuickLabel QL-300s límmiðaprentari
Fullkominn límmiðaprentari sem prentar límmiða í ótrúlegum gæðum á örskotsstundu.
Prentarinn getur prentað í 5 litum, CMYK+Hvítt.
Með prentaranum kemur fullkominn límmiðahugbúnaður til að setja upp límmiða.
QuickLabel Kiaro/QL-120X upprúllari
Upprúllari með sjálfstillandi hraða/strekkingu sem hentar fyrir QuickLabel Kiaro og QL-120X prentara.
Breidd miða: 1.0″ (25mm) – 4.72″ (120mm)
Þvermál hólks: 3″ ID (76mm)
QuickLabel QL-120X límmiðaprentari
Fullkominn límmiðaprentari sem prentar límmiða í ótrúlegum gæðum á örskotsstundu.
Prentarinn notar blekspraututækni til að prenta á límmiða. Nýr prenthaus með 2ja ára ábyrgð.
Með prentaranum kemur fullkominn límmiðahugbúnaður til að setja upp límmiða.
Trojan T2-C stafræn prentvél
Fullkomin stafræn prentvél sem prentar límmiða í ótrúlegum gæðum á örskotsstundu.
Prentarinn notar blekspraututækni til að prenta á límmiða.