Límmiðar, stimplar, skilti, pokar, vefverslunarpokar, prentarar, vogir. Í vefversluninni okkar er einfalt að panta og ganga frá pöntun. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Hreinsa síur
TurboChef Fire ofn
TurboChef Fire pizzaofninn eldar ótrúlega góðar pizzur á hraðvirkan hátt. Pizzan er elduð á mjög háum hita eða allt að 450°C. Ofninn eldar 15″ pizzu frá grunni á 90 sekúndum. Þetta er lítill og nettur ofn sem þarf enga loftræstingu!

Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.
TurboChef 2620 færibandaofn
TurboChef 2620 ofninn ræður við að elda 115 stk af 12" pizzum á klukkustund og er því allt að 50% afkastameiri en sambærilegur færibandaofn. Þrátt fyrir 26" stærð þá fer ekki mikið fyrir þessum ofni.
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).
TurboChef Sota Touch ofn
TurboChef i1 Sota/Panini ofninn er gríðarlega hraðvirkur. Þetta er er minnsti og sparneytnasti ofninn frá TurboChef. Tilvalinn í kaffihús og aðra staði sem vilja bjóða panini og létta rétti. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti. Nú er einnig hægt að fá Sota með Touch lita snertiskjánum og WiFi.

Mál á ofninum eru b/h/d: 41x64x76 cm.
Mál á eldunarrými: 317x183x266 mm.

Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.
TurboChef I5 ofn
Stór TurboChef ofn sem tekur Gastro bakka í fullri stærð og hentar vel fyrir öll betri og stærri veitingahús. Þetta er stærsti og flottasti veitingahúsaofninn og er nú hægt að fá í Touch útgáfu sem þýðir lita-snertiskjár og WiFi tenging. Hægt er að nota málmpönnur að ákveðinni stærð í þessum ofn. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
TurboChef Eco ofn
TurboChef Eco ofninn er minnsti og sparneytnasti ofninn í TurboChef fjölskyldunni. Hann kemur lita snertiskjánum og WiFi. Hentar sérstaklega vel fyrir kaffihús, bensínstöðvar og minni staði sem eru með skyndibita. Hægt er að fá ofninn í mörgum litum.

Mál á ofninum eru b/h/d: 41x55x56 cm.
Mál á eldunarrými: 318x183x267 mm.
TurboChef I3 ofn
TurboChef i3 tekur bakka í hálfri Gastro stærð og hentar vel fyrir öll betri veitingahús. TurboChef i3 er núna fáanlegur í Touch útgáfu sem er með lita-snertiskjá og WiFi tengingu. TurboChef i3 ofninn er með sömu afköst og gæði við eldun og stóri bróðirinn i5, en tekur mun minna pláss. Hægt að nota málmpönnur að ákveðinni stærð í þessum ofn. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
TurboChef ofnhreinsir spreybrúsi + 16 pakkar
36.270 kr 44.975 kr með VSK 36.270 kr 36270.0 ISK
Ofnhreinsir fyrir TurboChef ofna. Það borgar sig að nota TurboChef ofnhreinsi reglulega til að halda ofninum hreinum. Ekki má nota aðra ofnhreinsa á TurboChef ofna.
Ofnhreinsirinn kemur núna með 16 pakka af dufti og spreybrúsa. Nóg er að blanda 1 bakka saman við vatn í brúsann og því er þetta í raun jafngildi 16 brúsa.
TurboChef 2020 færibandaofn
TurboChef 2020 ofninn ræður við að elda 60 stk af 12" pizzum á klukkustund og er því afkastameiri en venjulegur 28" færibandaofn.
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).
Turbochef Bullet Touch
TurboChef Bullet hraðeldunarofn tekur ekki mikið pláss en er gríðarlega hraðvirkur. Þetta er nýr ofn frá TurboChef með snertiskjá og WiFi. Öflugur ofn sem eldar frábæran mat í hvert skipti.
TurboChef 1618 færibandaofn
TurboChef 1618 er hraðvirkur færibandaofn sem tekur lítið pláss.
- Hægt að fá í tveimur stærðum: 36" eða 48".
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu.
TurboChef HighHBatch 2
HighHBatch ofninn er með stýrðan hitablástur og enga örbylgju. Þetta er ekki hraðasti TurboChef ofninn en er samt sem áður mun hraðvirkari en hefðbundnir blástursofnar. Ofninn hentar vel þar sem menn vilja ekki nota örbylgju og t.d. við alls kyns bakstur.
TurboChef ofnvörn 750ml
9.304 kr 11.537 kr með VSK 9.304 kr 9304.0 ISK
OFNVÖRN FYRIR TURBO / 6 STK Í KS