ALLT TIL MERKINGA OG PÖKKUNAR

Hágæðaprentun límmiða og umbúða 

PMT er með allt til pökkunar og merkingar og yfir 40 ára reynslu á íslenskum markaði. Við leggjum mikið uppá að bjóða skjóta og góða þjónustu enda eru gildin okkar GÆÐI - ÞEKKING - ÞJÓNUSTA

Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins láta prenta límmiða og umbúðir hjá okkur. Hafðu samband og fáðu tilboð frá okkur í þína límmiða eða umbúðir.


FÁ TILBOÐ

Merkivélar og Prentarar

Verðmerkivélar, dagsetningabyssur, festibyssur, límmiðaprentarar, kassaprentarar og alls kyns búnaður til að prenta beint á vörur.

Godex og Zebra límmiðaprentarar í öllum stærðum.
Hallo og OpenData verðmerkivélar.
VideoJet bleksprautuprentarar og laserprentarar fyrir verksmiðjur.


Lesa meira

Odoo text and image block
Odoo text and image block
Odoo image and text block

NiceLabel límmiðalausnir

Við bjóðum uppá mikið úrval af límmiðaprenturum og hugbúnaðalausnir frá NiceLabel. Með NiceLabel hugbúnaði verður hönnun límmiða leikur einn. Bjóðum einnig uppá lausnir þar sem vörur eru geymdar í gagnagrunni og ofnæmisvaldar eru feitletraðir sjálfkrafa.

Lesa meira...

TurboChef ofnar

TurboChef ofnarnir eru hröðustu ofnarnir sem halda fullum bragðgæðum.

Ánægðir viðskiptavinir eru bestu meðmælin. 


Lesa meira...

Odoo text and image block
 Odoo text and image block

Allar gerðir voga

Ef þú þarft að vigta þá er nánast víst að þú færð vogina hjá okkur.

Við erum með miðavogir, færibandavogir, smávogir, talningavogir, brettavogir, pallavogir, krókavogir, rannsóknarvogir, baðvogir, fitumælingavogir ungbarnavogir.

Vogirnar koma frá þrautreyndum framleiðendum eins og Ishida, Dibal, Tanita, Espera og  Vibra.

Skoða vogir

Odoo text and image block
Odoo text and image block
Odoo image and text block

Pökkunarvélar

Hvort sem þú þarft að loka einum poka handvirkt eða þarft alsjálfvirka pökkunarlínu þá erum við með lausnina.

Við erum með pokalokunarvélar, filmupökkunarvélar, klipsvélar, herpipökkunarvélar, flæðipökkunarvélar, bindivélar, bakkalokunarvélar, brettavafningsvélar, vakúmpökkunarvélar, thermoforming vélar og margt fleira.

Helstu birgjar okkar í pökkunarvélum eru:  Ulma, HenkoVac, MagicVac, Extend, KwikLok, Bandall, Ishida og fleiri.

Skoða pökkunarvélar

Odoo text and image block
Odoo text and image block

 Framúrskarandi og fyrirmyndarfyrirtæki 2018

Við erum stolt af því að hafa verið valin framúrskarandi og fyrirmyndarfyrirtæki 2018 og komist þannig í hóp 2% fyrirtækja á Íslandi.