Límmiðar, stimplar, skilti, pokar, vefverslunarpokar, prentarar, vogir. Í vefversluninni okkar er einfalt að panta og ganga frá pöntun. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Flugnabani Flypod (30m2)
19.989 kr 24.786 kr með VSK 19.989 kr 19989.0 ISK
Flypod flugnabaninn er lítill og nettur flugnabani sem sómir sér hvar sem er. Auðvelt er að þjónusta flugnabanann því aðgangur er að límborða frá bakhlið svo ekki þurfi að snerta dauðar flugur eða klístrað lím. Einstök kónísk lögun tryggir að flugur lokast inni áður en þær lenda í límborðanum. Polypropylene hlíf utan um peruna dreifir ljósi í 180° en felur jafnframt dauðar flugur inn í flugnabananum.
* Perur: 1 x TPX18
* Límborði: 1 x INF252
* Ráðlagt flugusvæði: 30m2
Flugnabani FliBlade 40/120m2 ryðfrír
25.171 kr 31.212 kr með VSK 25.171 kr 25171.0 ISK
Flugnabani FliBlade 40/120m2 ryð
Flugnabani FliBlade 52/160m2 Ryðfrír
28.985 kr 35.941 kr með VSK 28.985 kr 28985.0 ISK
Flugnabani FliBlade 52/160m2
Það eru 4x 20W Ecolite perur í flugnabananum og límblað fyrir aftan sem grípur skordýr.
Extend EXE-103 Rúllufæriband
319.930 kr 396.713 kr með VSK 319.930 kr 319930.0 ISK
Extend EXE-103 rúllufæriband er útdraganaleg, sveigjanleg og hæðarstillanleg. Ekki skemmir verðið fyrir en þau eru meira en 50% ódýrari en sambærileg rúllufæribönd á markaðnum.

Breidd: 500mm
Lengd: 1.5-4.5m
Hæð: 500-800mm.
Númeramiðar Turn-O-Matic Rauðir 5rl
6.350 kr 7.874 kr með VSK 6.350 kr 6350.0 ISK
ATH. 5rl í pakka. Verð er fyrir 5rl.
28mm hitapappírsstrimill
210 kr 260 kr með VSK 210 kr 210.0 ISK
PP 28MM TERMO PAPPÍR
KT QuickPack HB-3 bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél frá KT fyrir bakka í stærðinni 175x275x50mm.
Mainca áleggshnífar
Mainca framleiðir öfluga áleggshnífa, bæði eins fasa og 3ja fasa með afköst frá 0,20HP / 0,154kW og uppí 0,5HP / 0,37kW.
KT Sótthreinsiskápur Ozone 721
124.669 kr 154.590 kr með VSK 124.669 kr 124669.0 ISK
skápur til að sótthreinsa hnífa.
Mainca PC-98 hakkavél
Ryðfrí hakkavél.
Haus hakkavélar: 98mm
Skurðarkerfi: Unger98 (einfaldur, tvöfaldur eða þrefaldur skurður)
Mótor: 230V, 50Hz
Afköst: +/- 800kg/klst
Stærð hólfs: 41x61cm
Heildarstærð vélar: 41x74x56cm.
Leshnappar Tp, Read Only 3Mil
1.104 kr 1.369 kr með VSK 1.104 kr 1104.0 ISK
Flugnapera 610mm x 24mm 18W shatter
4.822 kr 5.979 kr með VSK 4.822 kr 4822.0 ISK
Shatterproof pera sem passar í Ultrakill 40 flugnabana (þarf tvær svona perur)
Sharpx Quattro High Speed hnífabrýni
SharpX hnífabrýni sem byggir á nýrri tækni við að brýna. SharpX Quatro HS er tvöfalt hraðvirkara en SharpX Quatro og með vatnskælingu.
Peningaskúffa CD-880
28.063 kr 34.798 kr með VSK 28.063 kr 28063.0 ISK
SKÚFFA SJÓÐSVÉL CD-840
Stjórnrofi fyrir skjá þráðlaus
10.380 kr 12.871 kr með VSK 10.380 kr 10380.0 ISK
Flugnalímblöð INF198 Edge - 6stk
7.148 kr 8.864 kr með VSK 7.148 kr 7148.0 ISK
Límblöð fyrir Insect-O-Cutor Edge flugnabana, 6stk í pakka.
Ráðlagður líftími: 4-5 vikur.
Flugnalímblöð INF252 Flypod - 6stk
3.724 kr 4.618 kr með VSK 3.724 kr 3724.0 ISK
Límblöð fyrir Insect-O-Cutor Edge flugnabana, 6stk í pakka.
Ráðlagður líftími: 4-5 vikur.
Flugnapera EcoLite 13W shatter
6.060 kr 7.514 kr með VSK 6.060 kr 6060.0 ISK
Sparpera shatterproof fyrir EcoZap, EcoKill og Fliblade flugnabana. Þetta er sparperurnar sem eru 2,5x öflugri en hefðbundnar perur.
13W EcoLite sparpera, tekur 40m2 svæði.