Vogir sem mæta þínum þörfum í sjávarútvegi.

Hvernig rétt vog getur aukið skilvirkni í sjávarútvegi.

Í krefjandi umhverfi sjávarútvegsins skiptir réttur tækjakostur sköpum. Þegar kemur að nákvæmni, rekjanleika og skilvirkni eru vogir ómissandi hluti af vinnsluferlinu. Hjá PMT bjóðum við upp á úrval lausna sem mæta þessum þörfum – hvort sem þú þarft vogir fyrir vinnslustöðvar, fiskmarkaði eða jafnvel vinnslu um borð í bátum.

Vogir sem standast kröfur sjávarútvegsins

Við skiljum hversu mikilvægt það er að vinna með lausnir sem þola erfiðar aðstæður eins og rakt umhverfi og mikla notkun. Þess vegna bjóðum við upp á vogir eins og Ishida IWB, sem eru IP67 vottaðar og henta því vel í sjávarútvegi. Með rafhlöðu og endingargóðri hönnun eru þær fullkomnar fyrir bæði framleiðslu og flutning.

Frábær lausn
fyrir sjávarútveg

Ishida IWB vogir með IP67-vörn og rafhlöðu eru sérstaklega hannaðar fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður, sem gerir þær vel til þess fallnar að nota í sjávarútvegi. 

Skoða meira


Hagræðing og rekjanleiki

Rétt vog sparar tíma og tryggir að allar mælingar séu réttar, sem skilar sér í minni sóun og meiri hagkvæmni. Samhliða bjóðum við upp á prentlausnir sem tengjast vogum, svo sem sérsniðna miðaprentun fyrir rekjanleika og vörumerkingar. Þetta gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um framleiðsluferlið með auðveldum hætti og uppfylla allar kröfur um rekjanleika.

Sérsniðnar lausnir fyrir sjávarútveginn

Hvort sem þú þarft vogir fyrir daglegan rekstur, sérprentaða miða eða sérhæfðar lausnir, þá erum við hjá PMT tilbúin til að hjálpa þér að finna rétt tæki fyrir þínar þarfir. Með áherslu á gæði, nákvæmni og hagkvæmni tryggjum við að þitt fyrirtæki sé ávallt vel búið til að mæta áskorunum sjávarútvegsins.

Ishida IP-Ai Miðavog

Ishida IP-Ai er öflug miðavog fyrir bakvinnslu. Fullkomin fyrir matvælaframleiðslu eins og kjötvinnslur, fiskmarkaði og matvælaiðnað. Vogin býður upp á háhraðavigtun og hitaprentun á sérsniðna miða, sem tryggir nákvæma vörumerkingu og rekjanleika

Nánar

Cely CR krókavog

Speakers from all over the world will join our experts to give inspiring talks on various topics. Stay on top of the latest business management trends & technologies

Nánar

Dibal brettavog með vogarhaus ryðfrí

Use this component for creating a list of featured elements to which you want to bring attention.

Nánar

Okkar vörumerki

Traustar vogir sem vinna með þér en ekki á móti



Deildu þessari snilld og leyfðu öðrum að njóta


Ekki missa af.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu fróðleik, upplýsingar um nýjar vörur og allskonar skemmtilegt fyrstur af öllum.

Your Dynamic Snippet will be displayed here... This message is displayed because you did not provided both a filter and a template to use.