Godex ZX-1200i Límmiðaprentari
GoDEX ZX1200i er iðnaðar strikemerkjaprentari sem getur prentað bæði með og án prentborða (direct thermal og thermal transfer). Þessi prentari hentar fyrir flest alla vinnslu. Prentarinn er úr málmi og er tilvalinn fyrir mikla notkun. Prentarinn kemur með þægilegu viðmóti í lita LCD skjá og getur tekið 450m langar prentborða rúllur.
Hægt er að fá prentarann með innbyggðum miðaskammtara (um leið og miði er tekinn þá kemur næsti).
- Hita-og borðaprentari (direct thermal printer and thermal tranfer printer)
- 3,2" Lita TFT skjár og stjórnborð til að einfalda alla vinnu
- Upplausn: 203 dpi (8 dots/mm)
- Prenthraði: 10 IPS (254 mm/s)
- Mesta prenbreidd: 104mm
- Prentlengd: 4mm - 4572mm
- Tengimöguleikar: USB 2.0, serial port, Ethernet.
- Miðaskynjari: Færanlegur miðaskynjari
- Tungumál prentara: EZPL, GEPL and GZPL
- Miðategundir: Endalausir miðar, miðar með millibil, miðar með fótósellu (black mark), miðar með gati.
- Breidd miða: Min. 1” (25,4 mm) – Max. 4.64” (118 mm)
- Þykkt miða: Min. 0.003” (0.06 mm) – Max. 0.01” (0.25 mm)
- Mesta þvermál rúllu: Max. 8” (203.2 mm)
- Þvermál hólks: 38,1mm - 76,2mm
Eiginleikar
Vörumerki | Godex |