QuickLabel QL-300s límmiðaprentari

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/1016/image_1920?unique=e37ca19

Fullkominn límmiðaprentari sem prentar límmiða í ótrúlegum gæðum á örskotsstundu.
Prentarinn getur prentað í 5 litum, CMYK+Hvítt.
Með prentaranum kemur fullkominn límmiðahugbúnaður til að setja upp límmiða.

  • Vörumerki

Þessi samsetning er ekki til.

Skjöl/viðhengi vöru

Fullkominn límmiðaprentari sem prentar í lit

 
 

Prentaðu límmiðana sjálfur

QuickLabel QL-300 prentarinn er byltingarkenndur laser/toner prentari fyrir límmiða og prentar límmiða í lit í mikilli upplausn. Hann prentar í gríðarlegum gæðum og ótrúlegum hraða. Prentarinn er bæði með USB 2.0 og Ethernet tengi.

QuickLabel QL-300 er frábær lausn fyrir framleiðendur sem eru með marga mismunandi tegundir límmiða og vilja prenta límmiða um leið og þörf er á í stað þess að eiga á lager. Gefur möguleika á að sérprenta útlit fyrir viðskiptavini.

Prentarinn hefur það umfram bleksprautuprentara að geta prentað á pappír sem er ekki með sérstaka húð fyrir bleksprautuprentara.  Jafnframt er hvítur litur í prentaranum sem opnar möguleika að prenta t.d. á svarta eða glæra límmiða.

Með prentaranum fylgir fullkominn hugbúnaður til að setja upp og prenta límmiða.

Hafa samband

Eiginleikar

Vörumerki QuickLabel