Dibal LP-5400IVT miðaprentari
Dibal LP-5400IVT er háþróuð verðútreikningsvog með miðaprentara, tölvu/snertiskjá, þráðlausu neti. Fullkomin fyrir verslanir sem selja vigtuð matvæli og vilja nákvæma, hraðvirka og sveigjanlega lausn. Vogin býður upp á tengimöguleika við vogarpalla, sem gerir hana hentuga bæði fyrir smásöluverslanir og framleiðsluumhverfi þar sem vigtun á stærri vörum er nauðsynleg.
✅ Innbyggður miðaprentari – Prentar strax út verðmiða, strikamerki og innihaldslýsingu með eða án prentborða og því hægt að vera með allar gerðir límmiða.
✅ Tengist við vogarpalla – Hægt að tengja vogarpalla frá Dibal af ýmsum stærðum.
✅ Nákvæm og löggild vog – Tryggir rétta vigtun og verðútreikning í hverri sölu.
✅ Stór snertiskjár (10,1") gerir alla notkun mjög þægilega..
✅ Sterkbyggð og endingargóð – Hentar í flest alla notkun þar sem snertiskárinn, vogarpallinn og prentarinn eru aðskilin.
✅ Sveigjanleg lausn fyrir allar stærðir – Hvort sem um ræðir léttar vörur eða stærri, þá tryggir vogarpallstengingin hámarks sveigjanleika.
Eiginleikar
Vörumerki | Dibal |