MagicVac Jumbo 40 vakúmpökkunarvél

https://pmt.is/web/image/product.template/7191/image_1920?unique=cbda4c3

Þetta er ein öflugasta Professional vélin sem kemur frá MagicVac.

Max output: 380 W
Pump flowrate: 31,5 l/m
Pump vacuum level: -0,85 bar

136.153 kr 136153.0 ISK 151.281 kr

168.830 kr með VSK

151.281 kr

  • Vörumerki

Þessi samsetning er ekki til.

Skjöl/viðhengi vöru

MagicVac Jumbo

Professional vakúmpökkunarvél - þessi stóra

ÖFLUG vakúmpökkunarvél úr RYÐFRÍU STÁLI með tvöfalda pumpu fyrir meiri kraft og endingu. 31,5 l/min.

SJÁLFVIRK LÆSING OG LOSUN Á LOKI við notkun. 

3 HRAÐASTILLINGAR á tæmingu min, mid og max - það er gott að fara hægar eftir því sem pokarnir eru blautari.

MANUAL CYCLE fyrir handvirka pökkun með möguleika á að stöðva pökkun snemma fyrir viðkvæmari matvæli.

MÆLIR á tæki sýnir þrýsting við tæmingu.

KÆLING FYRIR HITARI. Hann kólnar því hraðar eftir notkun en í heimilistækjunum og þolir þannig meira álag.

CANISTER hnappur til að nota slöngu til að tæma úr MagicVac boxum og krukkum. 

Tekur allt að 40 cm breiða poka.

5 stk 30x40 cm pokar, "Magic Cutter" hnífur og slanga fyrir aukabúnað fylgja.

Eiginleikar

Vörumerki MagicVac