Salatpökkunarvél

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/1765/image_1920?unique=e141f47

Fullkomin salatpökkunarlína sem vigtar nákvæmlega þyngd með samvalsvog og býr svo til salatpoka í pokavél sem er með innbrotum og geta staðið í hillum í verslunum. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.

Hægt er að fá vélarnar útbúnar með hraðtengjum svo fljótlegt er að færa pökkunarvél frá samvalsvog við þrif. Með VideoJet DataFlex borðaprentara er svo hægt að prenta allar vöruupplýsingar og strikamerki beint á pokann.

  Þessi samsetning er ekki til.

  Salatpökkunarlína

   
   

  Salatpökkun í poka

   
   

  Nákvæmni og hraði

  Á myndböndunum sést pökkunarlínan vigta og pakka grófskornu salati í 125g poka og afkasta 1080 pokum á klst.

  Hægt er að fá sambærilegar lausnir fyrir aðrar vörur þar sem þarf að vigta ákveðið magn og pakka í poka.

  Hafa samband