Samvalspökkunarvél

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/477/image_1920?unique=e141f47

Pmt selur fullkomnar salatpökkunarlínur sem vigta nákvæma þyngd með samvalsvog og búa svo til poka. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.

  Þessi samsetning er ekki til.

  Samvalspökkunarlína

   
   

  Nákvæm samvalsvog og pökkunarvél

  Á myndbandinu hér fyrir ofan sést pökkunarlínan vigta og pakka sælgæti.

  Hægt er að fá sambærilegar lausnir fyrir aðrar vörur þar sem þarf að vigta ákveðið magn og pakka í poka.

  Hafa samband