Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
KT QuickPack HB-3 bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél frá KT fyrir bakka í stærðinni 175x275x50mm.
HenkoVac TPS-XL bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél til að pakka í loftskipta bakka (Modified Atmosphere Packaging).
- Algjörlega ryðfrí
- 9 forritsstillingar
- Hámarksbreidd filmu 420mm
- Hámarksdýpt bakka 120mm
- Þarfnast lofts, 6bar
- Busch pumpa, 20m3
- 3 fasa rafmagn, 400V-3-50Hz
Innifalið í verði er eitt mót 2x2; max bakkastærð 180 x135 x 120mm. Hægt að fá önnur mót, t.d. 2x3 en verð gæti breyst eitthvað við það.