Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Lokunarvél með færibandi SB-1000 lárétt
Lovero lokunarvél með færibandi SBS-1000.
Opinn poki er settur liggjandi á færibandið og honum er lokað um leið og hann rennur eftir færibandinu.
Einnig er möguleiki að stimpla á pokann best fyrir dagsetningu.
KT Klippslokunarvél T75
Hálfsjálfvirk pylsulokunarvél fyrir minni gerð af klipsum (MS1, 10mm).
Lokunarvél SK-FS600 5mm
212.405 kr 263.382 kr með VSK 212.405 kr 212405.0 ISK
Hálfsjálfvirk lokunarvél með borði til að loka plastpokum.
Cibra L-suðu Lokunarvél 45x45cm
L-suðu lokunarvél til að pakka í samanbrotna filmu.
Lovero Lokunarvél með færibandi SY-M904, lóðrétt
Lokunarvél með færibandi SY-M904.
Opinn poki er settur standandi á færibandið og honum er lokað um leið og hann rennur eftir færibandinu.
Einnig er möguleiki að stimpla á pokann best fyrir dagsetningu.
KT Klippslokunarvél G200
Hálfsjálfvirk pylsulokunarvél fyrir miðstærð af klipsum (MS2, 14mm).
KwikLok 1003 pokalokunarvél
SEMI-AUTOMATIC NO. 1
Pokalokunarvél Lovero
24.753 kr 30.694 kr með VSK 24.753 kr 24753.0 ISK
Pokalokunarvél sem sýður pokann saman. Til í nokkrum breiddum og með eða án hnífs til að skera pokann við suðuna.