Límmiðar, stimplar, skilti, pokar, vefverslunarpokar, prentarar, vogir. Í vefversluninni okkar er einfalt að panta og ganga frá pöntun. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Samvalspökkunarvél
Pmt selur fullkomnar salatpökkunarlínur sem vigta nákvæma þyngd með samvalsvog og búa svo til poka. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.
Bohui Pökkunarvél BX-620
Háhraða servo-drifin pökkunarvél BX-620 úr ryðfríu stáli.
PLC snertiskjár fyrir allar aðgerðir.
Hámarksbreidd filmu: 620mm.
Pokabreidd: 110-300mm.
Pokalengd: 50-380mm.
Hámarksafköst: 100 pokar/mín.
Stærð vélar: 1600x1260x1680mm
Salatpökkunarvél
Fullkomin salatpökkunarlína sem vigtar nákvæmlega þyngd með samvalsvog og býr svo til salatpoka í pokavél sem er með innbrotum og geta staðið í hillum í verslunum. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.

Hægt er að fá vélarnar útbúnar með hraðtengjum svo fljótlegt er að færa pökkunarvél frá samvalsvog við þrif. Með VideoJet DataFlex borðaprentara er svo hægt að prenta allar vöruupplýsingar og strikamerki beint á pokann.
Wepack Samvalspökkunarvél
Wepack er lítil og nett pökkunarsamstæða sem vigtar nákvæma þyngd með samvalsvog og býr svo til poka með vörunni. Að sjálfssögðu fylgja með innmötunarfæriband, útmötunarfæriband og hringborð.

Það ótrúlega við þessa pökkunarsamstæðu er hversu lítið gólfpláss og hæð hún tekur miðað við hversu öflug hún er.
Dan Sensor gasblandari
Notaður gasblandari fyrir pökkunarvélar.
Bakkapökkunarvél
Erum með ýmsar lausnir til að pakka í bakka og glös. Erum með bakkamatara, bakkaskammtara, samvalsvog ásamt þeim færiböndum sem til þarf.
DK-450SE flæðipökkunarvél ryðfrí
DK flæðipökkunarvélarnar eru framleiddar í Kína en skv. nýjustu tækni og uppfylla evrópska staðla. Vélin er servo drifin, ryðfrí, traust, einföld í notkun og á frábæru verði.
Tómatapökkunarvél
Fullkomin pökkunarsamstæða til að vigta og skammta tómötum í glös.