Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Cely PI-100 verðútreikningavog
48.136 kr 59.689 kr með VSK 48.136 kr 48136.0 ISK
Vogin er með endurhlaðanlegri rafhlöðu og hægt að fá hana sannprófaða/löggilta. Spennubreytir fylgir.
Stærð palls er 263x204mm.
RS232 samskipti við tölvu.

Hægt er að fá vogir í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 1g að 3kg og 2g að 6kg.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 5g að 15kg og 10g að 30kg.
Dibal G-325F verðútreikningsvog
61.149 kr 75.825 kr með VSK 61.149 kr 61149.0 ISK
Einföld og þægileg verðútreikningsvog. Tilvalin á nammibari eða aðra staði þar sem verið er að selja eftir vigt en þarf ekki miða.

Stærð palls er 23x30cm.
Innbyggð helðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.
RS-232 tengi fyrir samskipti við tölvubúnað.
Vogirnar koma sannprófaðar og eru því löggildar í 2 ár frá sannprófun.

Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
Dibal G-305 smávog
56.684 kr 70.288 kr með VSK 56.684 kr 56684.0 ISK
Stærð palls er 233x303mm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.
RS-232 tengi fyrir samskipti við tölvubúnað.
Vogirnar koma sannprófaðar og eru því löggildar í 2 ár frá sannprófun.

Hægt er að fá vogir í þessum útgáfum:
-Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
-Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 5g að 15kg og 10g að 30kg.
Tanita vog KD-320 3kg hvít eldhúsvog
11.963 kr 14.834 kr með VSK 11.963 kr 11963.0 ISK
Nákvæm smávog 3kg.
Stærð palls 15x15cm.
Nákvæmni upp á 0.1g.
Notar AA rafhlöður.
Tanita vog KD-200
14.963 kr 18.554 kr með VSK 14.963 kr 14963.0 ISK
Tanita smávog með stálpalli.
Stærð stálpalls: 17,8cm x 17,8cm
Hægt að fá í þremur útgáfum:
1kg hámarksþyngd með 1g nákvæmni.
2kg hámarksþyngd með 2g nákvæmni.
5kg hámarksþyngd með 5g nákvæmni.
Cely PC-50 talningavog
57.475 kr 71.269 kr með VSK 57.475 kr 57475.0 ISK
Einföld og þægileg talningarvog. Hægt að setja t.d. bunka af nálum á pallinn og þá birtir voginn fjölda nála - þ.e.a.s. ef fyrst er búið að vigta eina nál.

Stærð palls er 23x30 cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.

Talningarvogir sem eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g.
Cely PS-50 smávog
45.235 kr 56.091 kr með VSK 45.235 kr 45235.0 ISK
Stærð palls er 19x23cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða.
Spennubreytir fylgir (12v/500mA).

Vogirnar eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 1g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g.

Vogirnar eru sannprófaðar hjá framleiðanda, sem gildir í 2 ár.
Cely PS-70i smávog IP-65
48.670 kr 60.351 kr með VSK 48.670 kr 48670.0 ISK
IP65 ryk og rakaheld vog fyrir t.d. eldhús.

Stærð palls er 19x23cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða.
Spennubreytir fylgir (12v/500mA).

Vogirnar eru til í tveimur útgáfum:
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 2g
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 5g

Vogirnar eru sannprófaðar hjá framleiðanda, sem gildir í 2 ár.
Cely PB-50 nákvæm vog
75.005 kr 93.006 kr með VSK 75.005 kr 75005.0 ISK
Óvenju nákvæmar borðvogir.

Pallur er 29cm í þvermál.
Hleðslurafhlaða innbyggð og spennubreytir fylgir.

Nákvæm vog sem eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g.
Cely PS-65CW tékkvog
44.926 kr 55.708 kr með VSK 44.926 kr 44926.0 ISK
Pallastærð 20x27cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.

Tékkvogin er stillanleg fyrir efri og neðri mörk í þyngd og gefur frá sér hljóð og sýnir rautt, gult eða grænt ljós eftir hvort þyngdin er innan eða utan marka.

Vogin er til í nokkrum útgáfum:
-Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,2g
-Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,5g
-Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 1g
-Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 2g