Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Cely PC-50 talningavog
57.475 kr 71.269 kr með VSK 57.475 kr 57475.0 ISK
Einföld og þægileg talningarvog. Hægt að setja t.d. bunka af nálum á pallinn og þá birtir voginn fjölda nála - þ.e.a.s. ef fyrst er búið að vigta eina nál.

Stærð palls er 23x30 cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.

Talningarvogir sem eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g.