Cely PS-50 smávog
Stærð palls er 19x23cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða.
Spennubreytir fylgir (12v/500mA).
Vogirnar eru til í nokkrum útgáfum:
  Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,5g.
  Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 1g.
  Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g.
Vogirnar eru sannprófaðar hjá framleiðanda, sem gildir í 2 ár.
Eiginleikar
| Hámarksþyngd | 3kg eða 6kg eða 15kg | 
| Vörumerki | Cely |