Dibal 4EI ryðfrí pallvog

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/1034/image_1920?unique=210811d

Þessi vog er öllu úr stáli.
Pallur sem getur staðið á gólfi eða setja í gryfju.
Ef keyptur er vogarhaus með þá kemur settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 4 þyngdarnemar úr ryðfríu stáli IP67 (load cell)
• ABS tengibox úr ryðfríu stáli IP66
• Stillanlegir fætur
• Nákvæmni er heildarþyngd / 3000.
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir
• Hægt að kaupa aukahluti svo sem ramma fyrir gólf eða gryfju, rampa og stöng fyrir vogarhaus

  • Vörumerki
  • Hámarksþyngd
  • Pallastærð

Þessi samsetning er ekki til.

Eiginleikar

Hámarksþyngd 1500kg eða 3000kg
Pallastærð 150x150cm eða 120x120cm eða 120x150cm
Vörumerki Dibal